Stafræn Kjörnun
Verkefni skólastjórnenda í skólum Hjallastefnunnar eru ærin og forgangsröðunin ávallt að mæta þörfum hvers barns, veita foreldrum framúrskarandi þjónustu og huga vel að starfsfólkshópnum. Markmið Hjallastefnunnar í sínu stafræna umbreytingaferli hefur því verið að nýta tæknina til að létta stjórnendum lífið, tryggja öryggi gagna og bæta upplýsingagjöf til alls starfsfólks. Áhersla hefur verið á að nýta þau kerfi sem fyrir… Continue readingStafræn Kjörnun









