Skip to content

FRÉTTIR

35 ára afmæli leikskólans Hjalla

  • 2 min read

Í dag, 25. september, fagnar leikskólinn Hjalli við Hjallabraut í Hafnarfirði 35 ára afmæli — Skólinn hefur, frá fyrsta degi, verið skóli þróunar og heldur áfram að vera það. Leikskólinn varð hinn fyrsti sinnar tegundar á Norðurlöndunum til þess að notast við kynjaskiptingu í barnastarfi til þess að stuðla að samfélagslegu jafnrétti. Stefnan var þróuð af Margréti Pálu Ólafsdóttur og… Continue reading35 ára afmæli leikskólans Hjalla

Gleðidagur í leikskólanum Árbæ

  • 2 min read

Í gær, fimmtudaginn 8. ágúst, þegar leikskólinn Árbær opnaði eftir sumarleyfi ríkti mikil gleði og fögnuður en þá tók leikskólinn formlega til starfa sem Hjallastefnuskóli.  Í lok síðasta árs gerðu Hjallastefnan og sveitafélagið Árborg samkomulag sín á milli um rekstur leikskólans. Hjallastefnan réði til sín leikskólastjóra Maríu Ösp Ómarsdóttur sem af mikilli röggsemi hefur stýrt þeim breytingum sem nauðsynlegar eru… Continue readingGleðidagur í leikskólanum Árbæ

Gleðilega Hinsegin daga

  • 4 min read

Gleðilega Hinsegin daga Allt frá því að Hjallastefnan varð til sem hugmyndafræði hefur jafnrétti verið í öndvegi í öllu okkar starfi. Þannig segir í meginreglu 2 að Hjallastefnuskólar leitist við að sýna öllu starfsfólki fyllstu sanngirni og réttlæti og að öll, sem að Hjallastefnunni koma, séu velkomin og jafn rétthá til starfa óháð kyni, kyn- og litarþætti, trúar og stjórnmálaskoðunum,… Continue readingGleðilega Hinsegin daga

Ný heimasíða Hjallastefnunnar

  • 1 min read

Kæru vinkonur og vinir Við deilum með ykkur þeim góðu tíðindum að ný heimasíða Hjallastefnunnar lítur dagsins ljós í dag. Við hjá Hjallastefnunni höfum undanfarið unnið hörðum höndum að því að kjarna heimasíðuna, einfalda hana og setja fram efni á tæran og kjarnaðan hátt. Rétt eins og hugmyndafræði okkar kveður á um. Mikið af nýju efni er þegar komið á… Continue readingNý heimasíða Hjallastefnunnar

Viltu vera vinkona eða vinur okkar á samfélagsmiðlum?

  • 1 min read

Hjallastefnan heldur úti Facebook síðu og Instagram síðu þar sem finna má fréttir, fróðleik og fallegar fréttir úr Hjallastefnustarfinu: Veru vinkona/vinur okkar og fylgdu okkur hér: Facebook  Instagram

Falleg grein við leikskólastýru Laufásborgar

  • 1 min read

Jensína, leikskólastýra á Laufásborg í fallegu viðtali. “Síðan í janúar 2006 hefur Laufásborg verið mitt leiðarljós. Þar höfum við sem stöndum að skólanum skapað samfélag sem stækkar mig hvern einasta dag því það er með iðkuninni í barnastarfinu sem ég hef líka vaxið. Það hefur gefið mér mikinn styrk og seiglu að leiða og þróa það fallega og öfluga starf… Continue readingFalleg grein við leikskólastýru Laufásborgar

Falleg orð frá foreldrum

  • 1 min read

“Hvers vegna höldum við áfram að velja Hjallastefnuna fyrir börnin okkar ár eftir ár? Í sannleika sagt þá er það ekki bara vegna allra góðu gildanna sem Hjallastefnan stendur fyrir heldur kannski enn þá frekar vegna þess að kennararnir þeirra og skólastarfsfólk hafa ástríðu fyrir starfi sínu og brenna fyrir hagsmuni barnanna. Fólk sem velur sér að vinna í Hjallastefnunni… Continue readingFalleg orð frá foreldrum

Viltu bætast í okkar frábæra hóp?

  • 1 min read

Hjallastefnu leikskólinn Hraunborg á Bifröst leitar að öflugum leikskólakennara eða leiðbeinanda til starfa í 100% stöðu. Við leitum að jákvæðum og lífsglöðum einstaklingum sem eru til í að tileinka sér starfshætti Hjallastefnunnar af gleði og kærleika. Viðkomandi þarf að sýna sjálfstæði í vinnubrögðum og hafa áhuga á jafnrétti og lýðræði í skólastarfi.

Meginreglurnar

  • 2 min read

Meginreglur Hjallastefnunnar eru sex talsins og eru settar upp í skýrri forgangsröð. Í þeim birtast hugsjónir okkar, bæði innri þættir eins og þau lífsgildi sem við starfsfólk sameinumst um Í dag hittast yfir 500 manns frá 17 skólum Hjallastefnunnar í Reykjanesbæ í Hljómahöllinni. Hauststefna Hjallastefnunnar er árlegur viðburður þar sem allt starfsfólk Hjallastefnunnar kemur saman frá 17 leik- og grunnskólum… Continue readingMeginreglurnar

Hauststefna Hjallastefnunnar

  • 2 min read

Fjölmennasta Hauststefna Hjallastefnunnar verður haldin í dag föstudaginn 13. október  Í dag hittast yfir 500 manns frá 17 skólum Hjallastefnunnar í Reykjanesbæ í Hljómahöllinni. Hauststefna Hjallastefnunnar er árlegur viðburður þar sem allt starfsfólk Hjallastefnunnar kemur saman frá 17 leik- og grunnskólum sem Hjallastefnan rekur um land allt.  “Það er hefð fyrir því að dagur þessi sé fróðlegur, skemmtilegur og umfram… Continue readingHauststefna Hjallastefnunnar

Fylgdu okkur á samélagsmiðlum