35 ára afmæli leikskólans Hjalla
Í dag, 25. september, fagnar leikskólinn Hjalli við Hjallabraut í Hafnarfirði 35 ára afmæli — Skólinn hefur, frá fyrsta degi, verið skóli þróunar og heldur áfram að vera það. Leikskólinn varð hinn fyrsti sinnar tegundar á Norðurlöndunum til þess að notast við kynjaskiptingu í barnastarfi til þess að stuðla að samfélagslegu jafnrétti. Stefnan var þróuð af Margréti Pálu Ólafsdóttur og… Continue reading35 ára afmæli leikskólans Hjalla