“Hvers vegna höldum við áfram að velja Hjallastefnuna fyrir börnin okkar ár eftir ár? Í sannleika sagt þá er það ekki bara vegna allra góðu gildanna sem Hjallastefnan stendur fyrir heldur kannski enn þá frekar vegna þess að kennararnir þeirra og skólastarfsfólk hafa ástríðu fyrir starfi sínu og brenna fyrir hagsmuni barnanna. Fólk sem velur sér að vinna í Hjallastefnunni gerir það ekki að ástæðulausu eða af hálfum hug. Kennararnir þeirra eru hluti af fjölskyldunni okkar og við erum hluti af skólanum.”
Lesa fréttina í heild sinni sem birtist í KGP – Kópavogs og Garðapóstinum