Umfjallanir
Rannsóknir
Rannsókn unnin á vegum Háskólans í Reykjavík fyrir Hjallastefnuna á Íslandi, 2014-2016 Meðal annars kom fram: Námsárangur nemenda sem áður voru í Barnaskóla Hjallastefnunnar á Vífilsstöðum (BSK) og eru nú í unglingadeild í Garðabæ, þau eru með nokkuð hærri meðaleinkunnir samanborið við nemendur sem komu úr öðrum skólum Garðabæjar og þeir töldu sig jafnvel undirbúna fyrir nám í unglingadeild og jafnaldrar þeirra. Þegar litið er til fyrrum nemenda í Hjallastefnuskólum var ekki tölfræðilega greinanlegur munur á viðhorfum þeirra til náms í samanburði við jafnaldra en mælingar tengdar innri áhugahvöt nemenda, verklagi og viðhorfi til verkefnavinnu, sýndu að fyrrum nemendur BSK komu alls staðar betur út en jafnaldrar þeirra á höfuðborgarsvæðinu. Einnig er hærra hlutfall drengja sem áður voru í BSK sem hafa mikla trú á eigin námsgetu. Stúlkur sem eru fyrrum nemendur í BSK sýndu almennt betri námsárangur en drengir frá BSK en trú þeirra á eigin námsgetu var minni en þeirra drengja sem áður gengu í Hjallastefnuskóla. Þrátt fyrir betri námsárangur, mældist bóklestur og áhugi á bóklestri minni hjá þeim heldur en hjá samanburðarhópnum. Fyrrum Hjallatefnubörn mældust með meiri fjölskyldutengsl og meiri fjölskyldustuðning en hjá samanburðarhópnum og ánægja foreldra með Hjallastefnuskóla var mun meiri en með almenna skóla. Viðhorf fyrrum Hjallastefnubarna var jákvæðara og óbundnara varðandi kynhlutverk og jafnrétti og þau mældust sterkari á þáttum er tengjast félagsauði.
Rannsókn á vegum Dr. Valdísar Ingibjargar Jónsdóttur á hávaða í leikskólum sem og á líðan kennara hvað varðar hávaða og streitu. Í samanburði við aðra leikskóla í sama sveitarfélagi reyndist minni hávaði í Hjallastefnuskóla en öðrum leikskólum og hávaði sem einstakir starfsmenn urðu fyrir mældist mun lægri hjá Hjallastefnunni. Hvað varðar raddheilsu, er hún bágborin hjá öllum leikskólakennurum, hvar sem þeir starfa og hið sama gildir um heyrnarskerðingu.
Með þessari könnun gafst tækifæri til að kortleggja hvernig leikskólakennarar upplifa hávaða og í hvaða mæli. Einnig gafst tækifæri til þess að skoða hvort einhver munur væri á svörum frá kennurum Hjallastefnunnar og kennurum almennra leikskóla en Hjallastefnan leggur aðrar áherslur inn í sitt leikskólastarf sem hugsanlega geta endurspeglast í áliti starfsmanna á sínu vinnuumhverfi. Rannsóknin var unnin af Dr. Valdís Ingibjörg Jónsdóttir.
Hrönn Árnadóttir 2014. Háskólinn í Reykjavík.
Meðal annars má nefna: Betri námsárangur Hjallastefnubarna, meiri samvera þeirra með fjölskyldunni og meiri stuðningur frá henni, minni stríðni og árásir í skólanum en einhverjir þættir í félagslegum styrk mældust þó sterkari hjá samanburðarhópnum. Höfundur bendir á þann veikleika í rannsókninni að aðeins 111 Hjallastefnubörn voru í rannsókninni en 2.124 voru í samanburðarhópi sem dregur úr vægi niðurstaðnanna og hinn marktæki munur var lítill.
Elísabet Auður Torp, Fríða Proppé, Vala Ágústa Káradóttir – 2006
Eigindleg rannsókn með viðtölum við þrjár fyrrum Hjallastúlkur sem ungar konur. Þær búa yfir mikilli sjálfsvirðingu og trú á eigin getu, einnig voru viðhorf þeirra til stráka jákvæð og þær virtust óhræddar við að taka að sér hefðbundin „karlmannsverk“.
Lilja S. Sigurðardóttir – úr BA ritgerð 2006
Samanburður á ytri kennslufræðilegum þáttum skólastarfs Hjallastefnunnar og hefðbundinni kennslufræði í skipulagi. Þar kom fram að Hjallastefnan starfar meira í anda opna skólans svonefnda og mikill munur á fyrirkomulagi kennslu, umhverfi og búnaði milli Hjallastefnuskóla og hefðbundinnar kennslufræði auk munar hvað varðar tækifæri til frjálsra leikja og valfrelsins. Kynjaskiptingin er einnig sá þáttur sem greinir Hjallastefnuskóla frá hefðbundinni kennslufræði.
Lilja S. Sigurðardóttir – úr BA ritgerð 2006
Samanburður á ytri kennslufræðilegum þáttum skólastarfs Hjallastefnunnar og hefðbundinni kennslufræði í skipulagi. Þar kom fram að Hjallastefnan starfar meira í anda opna skólans svonefnda og mikill munur á fyrirkomulagi kennslu, umhverfi og búnaði milli Hjallastefnuskóla og hefðbundinnar kennslufræði auk munar hvað varðar tækifæri til frjálsra leikja og valfrelsins. Kynjaskiptingin er einnig sá þáttur sem greinir Hjallastefnuskóla frá hefðbundinni kennslufræði.
Helga María Finnbjörnsdóttir gerði einnig rannsókn á leiðtogafærni fyrrum nemenda Hjallastefnunnar, hennar rannsókn lauk 2014.
Fyrirlestrar
Greinar
Unnin á vegum Háskólans í Reykjavík fyrir Hjallastefnuna á Íslandi, 2014-2016 Meðal annars kom fram: Námsárangur nemenda sem áður voru í Barnaskóla Hjallastefnunnar á Vífilsstöðum (BSK) og eru nú í unglingadeild í Garðabæ, þau eru með nokkuð hærri meðaleinkunnir samanborið við nemendur sem komu úr öðrum skólum Garðabæjar og þeir töldu sig jafnvel undirbúna fyrir nám í unglingadeild og jafnaldrar þeirra. Þegar litið er til fyrrum nemenda í Hjallastefnuskólum var ekki tölfræðilega greinanlegur munur á viðhorfum þeirra til náms í samanburði við jafnaldra en mælingar tengdar innri áhugahvöt nemenda, verklagi og viðhorfi til verkefnavinnu, sýndu að fyrrum nemendur BSK komu alls staðar betur út en jafnaldrar þeirra á höfuðborgarsvæðinu. Einnig er hærra hlutfall drengja sem áður voru í BSK sem hafa mikla trú á eigin námsgetu. Stúlkur sem eru fyrrum nemendur í BSK sýndu almennt betri námsárangur en drengir frá BSK en trú þeirra á eigin námsgetu var minni en þeirra drengja sem áður gengu í Hjallastefnuskóla. Þrátt fyrir betri námsárangur, mældist bóklestur og áhugi á bóklestri minni hjá þeim heldur en hjá samanburðarhópnum. Fyrrum Hjallatefnubörn mældust með meiri fjölskyldutengsl og meiri fjölskyldustuðning en hjá samanburðarhópnum og ánægja foreldra með Hjallastefnuskóla var mun meiri en með almenna skóla. Viðhorf fyrrum Hjallastefnubarna var jákvæðara og óbundnara varðandi kynhlutverk og jafnrétti og þau mældust sterkari á þáttum er tengjast félagsauði.
Sjá rannsóknina í heild sinni hér.
Bóas Hallgrimsson, framkvæmdastjóri fræðslu- og fagsviðs hjá Hjallastefnunni.
Grein sem birtist á visir.is þann 7. maí 2017
Bóas Hallgrimsson, framkvæmdastjóri fræðslu- og fagsviðs hjá Hjallastefnunni.
Grein sem birtist á visir.is þann 27. janúar 2023
Bóas Hallgrimsson, framkvæmdastjóri fræðslu- og fagsviðs hjá Hjallastefnunni.
Grein sem birtist á visir.is þann 6. september 2022
Bóas Hallgrimsson, framkvæmdastjóri fræðslu- og fagsviðs hjá Hjallastefnunni.
Grein sem birtist á visir.is þann 27. janúar 2023
Grein eftir Margréti Pálu Ólafsdóttur, birtist upphaflega í Skímu, riti móðurmálskennara, 2005, 28.árg, 1.tbl, bls. 25-30.
Grein eftir Margréti Pálu Ólafsdóttur, 25. janúar 1996.
Skrifað fyrir Menningahandbókina í Reykjavík.
Stutt yfirlit eftir Lilju S. Sigurðardóttur.
Grein eftir Lilju S. Sigurðardóttur
Grein eftir Margréti Pálu Ólafsdóttur, birt í tímariti útgáfunnar „Leiðarljóss“ 1998.
Grein eftir Margréti Pálu Ólafsdóttur, birtist upphaflega í Athöfn, tímariti leikskólakennara, 1995.
Heimspressan
Unnin á vegum Háskólans í Reykjavík fyrir Hjallastefnuna á Íslandi, 2014-2016 Meðal annars kom fram: Námsárangur nemenda sem áður voru í Barnaskóla Hjallastefnunnar á Vífilsstöðum (BSK) og eru nú í unglingadeild í Garðabæ, þau eru með nokkuð hærri meðaleinkunnir samanborið við nemendur sem komu úr öðrum skólum Garðabæjar og þeir töldu sig jafnvel undirbúna fyrir nám í unglingadeild og jafnaldrar þeirra. Þegar litið er til fyrrum nemenda í Hjallastefnuskólum var ekki tölfræðilega greinanlegur munur á viðhorfum þeirra til náms í samanburði við jafnaldra en mælingar tengdar innri áhugahvöt nemenda, verklagi og viðhorfi til verkefnavinnu, sýndu að fyrrum nemendur BSK komu alls staðar betur út en jafnaldrar þeirra á höfuðborgarsvæðinu. Einnig er hærra hlutfall drengja sem áður voru í BSK sem hafa mikla trú á eigin námsgetu. Stúlkur sem eru fyrrum nemendur í BSK sýndu almennt betri námsárangur en drengir frá BSK en trú þeirra á eigin námsgetu var minni en þeirra drengja sem áður gengu í Hjallastefnuskóla. Þrátt fyrir betri námsárangur, mældist bóklestur og áhugi á bóklestri minni hjá þeim heldur en hjá samanburðarhópnum. Fyrrum Hjallatefnubörn mældust með meiri fjölskyldutengsl og meiri fjölskyldustuðning en hjá samanburðarhópnum og ánægja foreldra með Hjallastefnuskóla var mun meiri en með almenna skóla. Viðhorf fyrrum Hjallastefnubarna var jákvæðara og óbundnara varðandi kynhlutverk og jafnrétti og þau mældust sterkari á þáttum er tengjast félagsauði.
Sjá rannsóknina í heild sinni hér.
When in 1989 an Icelandic educator decided to separate the boys and girls in the schools, many saw it as a return to the past.
Margrét Pála Ólafsdóttir is a feminist educator and the creator of the Hjalli Model, a curriculum that separates boys and girls most of the day.
The Austrian Media Welt Journal visited Hjalli Model and interviewed Magga Pála.
O Futuro e Feminino is a multimedia documentary series about women struggles around the world and gender equality was launched in March 2019 on GNT, one of the most recognized Brazilian TV channels.
The film crew visited Hjalli and wanted to learn more about how the model works with gender equality.
The spotlight is on The Hjalli Model. It’s a school where girls and boys are only mixed for one hour a day and follow very different activities.
Could Iceland inspire the world to solve one of its greatest problems? Iceland has topped gender equality rankings for nearly a decade. One of the secrets to their success? Start early. This kindergarten in the capital Reykjavik focuses on challenging extreme gender stereotypes before they take root in boys and girls.
Iceland is consistently ranked first in the world for gender equality and the Hjalli teaching model, as practiced in this nursery school, is credited for being the reason behind Icelandic kids’ success in chess.
BBC covered a story about Hjallastefnan, our ideology and how we aim to counter stereotypical gender roles and behaviors.
Margrét Pála Ólafsdóttir is an educator, founder and CEO of the Hjallastefnan schools. She has developed the “Hjalli” method, separating girls and boys in nursery and primary schools. She tells euronews reporter Valérie Gauriat how this actually helps to empower girls, breaks gender stereotypes, and paves the way for more democratic societies.
In Iceland, one of the world’s most gender-equal countries, a pre-school educator is using a unique method to undo gender stereotypes before they take root in children. “They are two years old when they have formed this ender identity, and they become so gender traditional,” says Margrét Pálá Ólafsdóttir.
In Iceland, equality begins at school. Euronews reporter Valerie Gauriat takes us on a journey through Icelandic society to discover the secret ingredients that give the country a lead in the fight for gender equality.
Many people, even in Iceland, shut down at the mention of single-sex education. It seems counter-productive to equality but it isn’t. The classes are segregated for intelligent reasons, and all the children play together during breaks.
Since 1975, the Nordic country has blazed the trail in gender equality and now, from infancy to maternity, women and girls enjoy a progressive lifestyle. But how did they achieve it?
Girls are trained in physical strength here. Credit: ITV On Assignment
Bækur eftir Margréti Pálu Ólafsdóttur
Unnin á vegum Háskólans í Reykjavík fyrir Hjallastefnuna á Íslandi, 2014-2016 Meðal annars kom fram: Námsárangur nemenda sem áður voru í Barnaskóla Hjallastefnunnar á Vífilsstöðum (BSK) og eru nú í unglingadeild í Garðabæ, þau eru með nokkuð hærri meðaleinkunnir samanborið við nemendur sem komu úr öðrum skólum Garðabæjar og þeir töldu sig jafnvel undirbúna fyrir nám í unglingadeild og jafnaldrar þeirra. Þegar litið er til fyrrum nemenda í Hjallastefnuskólum var ekki tölfræðilega greinanlegur munur á viðhorfum þeirra til náms í samanburði við jafnaldra en mælingar tengdar innri áhugahvöt nemenda, verklagi og viðhorfi til verkefnavinnu, sýndu að fyrrum nemendur BSK komu alls staðar betur út en jafnaldrar þeirra á höfuðborgarsvæðinu. Einnig er hærra hlutfall drengja sem áður voru í BSK sem hafa mikla trú á eigin námsgetu. Stúlkur sem eru fyrrum nemendur í BSK sýndu almennt betri námsárangur en drengir frá BSK en trú þeirra á eigin námsgetu var minni en þeirra drengja sem áður gengu í Hjallastefnuskóla. Þrátt fyrir betri námsárangur, mældist bóklestur og áhugi á bóklestri minni hjá þeim heldur en hjá samanburðarhópnum. Fyrrum Hjallatefnubörn mældust með meiri fjölskyldutengsl og meiri fjölskyldustuðning en hjá samanburðarhópnum og ánægja foreldra með Hjallastefnuskóla var mun meiri en með almenna skóla. Viðhorf fyrrum Hjallastefnubarna var jákvæðara og óbundnara varðandi kynhlutverk og jafnrétti og þau mældust sterkari á þáttum er tengjast félagsauði.
Sjá rannsóknina í heild sinni hér.
Margrét Pála, höfundur og stofnandi Hjallastefnunnar, er ein áhugaverðasta uppeldis- og stjórnmálamanneskja landsins. Hún er fyrir löngu þjóðþekkt fyrir störf sín með börnum sem kennari og skólastjóri, fyrirlesari og álitsgjafi enda á hún fjörutíu ára ferðalag með barnafjölskyldum að baki.
Í þessari jákvæðu og um leið fróðlegu bók fjallar hin kjarnyrta Magga Pála um leiðir til að stuðla að meiri gæði í uppeldinu og betri samskiptum við börn. Í stuttum og aðgengilegum köflum leiðir hún lesandann inn í ýmsar klípur sem barnafólk lendir í daglega og veitir snarráð um einfaldar lausnir á flóknum uppeldisvandkvæðum.
Æfingin skapar meistarann eftir Margréti Pálu kom fyrst út árið 1992 en er nú endurútgefin af Almenna bókafélaginu. Bókin markaði spor í sögu uppeldis- og skólamála á Íslandi og á ennþá brýnt erindi við uppalendur og áhugafólk um skólamál. Hér rekur Margrét Pála reynslu sína á fyrsta starfsári leikskólans Hjalla í Hafnarfirði og rökstyður kenningar sínar um hvers vegna hún telji best að kenna stúlkum og drengjum ekki saman, hvers vegna hún telji leikefni betra en leikföng og hvers vegna agi sé börnum nauðsynlegur, svo eitthvað sé nefnt.
Margrét Pála, forsvarsmaður Hjallastefnunnar, er ein áhugaverðasta uppeldis- og skólamálamanneskja landsins. Hún er fyrir löngu þjóðþekkt fyrir störf sín með börnum sem kennari, fyrirlesari og álitsgjafi, enda hefur hún um 30 ára reynslu að baki. Undanfarið ár hefur Margrét Pála verið fastur gestur í Morgunútvarpi Rásar 2 með pistla um uppeldi barna og umgengni við þau. Í þessari jákvæðu og um leið fróðlegu bók veitir Margrét Pála góð ráð til að ná árangri og meiri gleði í samskiptum við börn, jafnt innan fjölskyldna sem annars staðar.
Hún kom ofan af hálendi Íslands, ólst upp á Víðirhóli á Hólsfjöllum, einum afskekktasta bæ landsins. Nú þekkir hana hvert mannsbarn á Íslandi, viðurkenningar safnast að henni og hróður hennar berst jafnvel víðar um lönd. Fyrst og fremst er hún þekkt fyrir störf sín að uppeldis- og jafnréttismálum, en hún átti líka stóran þátt í veigamiklum áföngum í mannréttindabaráttu samkynhneigðra.
Hugmyndir hennar hafa ekki alltaf gengið vel í þjóðina, og enn deila menn um eðli og árangur Hjallastefnunnar sem hún mótaði og hefur haft afgerandi áhrif á starf með börnum. En hún hefur aldrei forðast átök – aldrei verið hrædd við að vera Grýla.
Í þessari einstöku ævisögu sem Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir skráði segir Margrét Pála frá bernskuárum fjarri annarri byggð, tónelskum og félagslyndum föður og gáfaðri og söngelskri en alvarlega þunglyndri móður, og stormasömum æskuárum. Hún spjallar líka um lærdómsríkt skátastarf, afdrifaríka ákvörðun um að verða fóstra og misheppnaðar flóttatilraunir frá þeirri köllun. Hún segir frá byltingunni sem varð í lífi hennar þegar hún uppgötvaði hamingjuna, ástinni stóru, baráttunni við brennivínið, skrautlegum afskiptum af pólitík, og síðast en ekki síst hvernig Hjallastefnan varð til og hvað hún felur í sér.
Kynningarefni
Unnin á vegum Háskólans í Reykjavík fyrir Hjallastefnuna á Íslandi, 2014-2016 Meðal annars kom fram: Námsárangur nemenda sem áður voru í Barnaskóla Hjallastefnunnar á Vífilsstöðum (BSK) og eru nú í unglingadeild í Garðabæ, þau eru með nokkuð hærri meðaleinkunnir samanborið við nemendur sem komu úr öðrum skólum Garðabæjar og þeir töldu sig jafnvel undirbúna fyrir nám í unglingadeild og jafnaldrar þeirra. Þegar litið er til fyrrum nemenda í Hjallastefnuskólum var ekki tölfræðilega greinanlegur munur á viðhorfum þeirra til náms í samanburði við jafnaldra en mælingar tengdar innri áhugahvöt nemenda, verklagi og viðhorfi til verkefnavinnu, sýndu að fyrrum nemendur BSK komu alls staðar betur út en jafnaldrar þeirra á höfuðborgarsvæðinu. Einnig er hærra hlutfall drengja sem áður voru í BSK sem hafa mikla trú á eigin námsgetu. Stúlkur sem eru fyrrum nemendur í BSK sýndu almennt betri námsárangur en drengir frá BSK en trú þeirra á eigin námsgetu var minni en þeirra drengja sem áður gengu í Hjallastefnuskóla. Þrátt fyrir betri námsárangur, mældist bóklestur og áhugi á bóklestri minni hjá þeim heldur en hjá samanburðarhópnum. Fyrrum Hjallatefnubörn mældust með meiri fjölskyldutengsl og meiri fjölskyldustuðning en hjá samanburðarhópnum og ánægja foreldra með Hjallastefnuskóla var mun meiri en með almenna skóla. Viðhorf fyrrum Hjallastefnubarna var jákvæðara og óbundnara varðandi kynhlutverk og jafnrétti og þau mældust sterkari á þáttum er tengjast félagsauði.
Sjá rannsóknina í heild sinni hér.