Skip to content

Falleg grein við leikskólastýru Laufásborgar

Jensína, leikskólastýra á Laufásborg í fallegu viðtali. “Síðan í janúar 2006 hefur Laufásborg verið mitt leiðarljós. Þar höfum við sem stöndum að skólanum skapað samfélag sem stækkar mig hvern einasta dag því það er með iðkuninni í barnastarfinu sem ég hef líka vaxið. Það hefur gefið mér mikinn styrk og seiglu að leiða og þróa það fallega og öfluga starf sem við stöndum að á Laufásborg. Þau tengsl sem hafa myndast í gegnum starf mitt eru mér ómetanleg.”, segir Jensína en hægt er að lesa viðtalið í heild sinni hér.