STARFSFÓLK
Hjá Hjallastefnunni starfa að meðaltali 600 manns. Á heimasíðum skólanna finnur þú frekari upplýsingar um starfsfólk hvers skóla en hér að neðan eru upplýsingar hjá starfsfólki á Miðstöð og skólastýrum allra 18 skóla Hjallastefnunnar.
Miðstöð Hjallastefnunnar
Hjallastefnan rekur miðlæga skrifstofu sem í daglegu tali nefnist Miðstöð. Miðstöð er virk og valdeflandi stoð við faglega og rekstrarlega þætti í skólastarfinu og þar starfar hópur sérhæfðs starfsfólks í náinni samvinnnu við skólastjórnendur.
Leikskólastýrur Hjallastefnunnar
Leikskólar Hjallastefnunar eru alls 15 talsins og með starfssemi í 11 sveitafélögum.
Barnaskólastýrur Hjallastefnunnar
Barnaskólar Hjallastefnunnar eru þrír og starfa í Reykjavík, Garðabæ og Hafnafirði.