Hjallastefnan fagnaði 35 ára afmæli
Í dag, 25. september, fagnar leikskólinn Hjalli við Hjallabraut í Hafnarfirði 35 ára afmæli —Hauststefna Hjallastefnunnar var haldin á dögunum þar sem samstarfsfólk innan Hjallastefnunnar kom saman, eða ríflega 600 einstaklingar úr 18 skólum Hjallastefnunnar og systurskóla komu saman til þess að eiga góða stund, fræðast, syngja og gleðjast. Hauststefnan fór fram í Háskólabíó þar sem Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir,… Continue readingHjallastefnan fagnaði 35 ára afmæli