Skip to content

hafsteinn

Viltu bætast í okkar frábæra hóp?

  • 1 min read

Hjallastefnu leikskólinn Hraunborg á Bifröst leitar að öflugum leikskólakennara eða leiðbeinanda til starfa í 100% stöðu. Við leitum að jákvæðum og lífsglöðum einstaklingum sem eru til í að tileinka sér starfshætti Hjallastefnunnar af gleði og kærleika. Viðkomandi þarf að sýna sjálfstæði í vinnubrögðum og hafa áhuga á jafnrétti og lýðræði í skólastarfi.

Meginreglurnar

  • 2 min read

Meginreglur Hjallastefnunnar eru sex talsins og eru settar upp í skýrri forgangsröð. Í þeim birtast hugsjónir okkar, bæði innri þættir eins og þau lífsgildi sem við starfsfólk sameinumst um Í dag hittast yfir 500 manns frá 17 skólum Hjallastefnunnar í Reykjanesbæ í Hljómahöllinni. Hauststefna Hjallastefnunnar er árlegur viðburður þar sem allt starfsfólk Hjallastefnunnar kemur saman frá 17 leik- og grunnskólum… Continue readingMeginreglurnar

Hauststefna Hjallastefnunnar

  • 2 min read

Fjölmennasta Hauststefna Hjallastefnunnar verður haldin í dag föstudaginn 13. október  Í dag hittast yfir 500 manns frá 17 skólum Hjallastefnunnar í Reykjanesbæ í Hljómahöllinni. Hauststefna Hjallastefnunnar er árlegur viðburður þar sem allt starfsfólk Hjallastefnunnar kemur saman frá 17 leik- og grunnskólum sem Hjallastefnan rekur um land allt.  “Það er hefð fyrir því að dagur þessi sé fróðlegur, skemmtilegur og umfram… Continue readingHauststefna Hjallastefnunnar

Margrét Pála hittir Carol Gilligan í Cleveland

  • 2 min read

Þegar Magga Pála stundaði nám við Fósturskóla Íslands í byrjun 9. áratugarins, kynntist hún nýútgefinni bók Carol Gilligan, In a Different Voice. Carol Gilligan, þroskasálfræðingur og (á þeim tíma) aðstoðarprófessor við Harvard Graduate School of Education, hafði unnið mikið og náið með Lawrence Kohlberg. Kohlberg hafði þeyst upp á stjörnuhiminn þroskasálfræðinnar með kenningar sínar um Stig siðferðisþroska árið 1958, byggða á kenningum Jean Piaget… Continue readingMargrét Pála hittir Carol Gilligan í Cleveland

Konur eiga að vera með á myndinni

  • 4 min read

„Við ætlum ekki að vera í skugga karla, við erum okkar eigið ljós,“ segir Regína, ein af þeim stelpum sem útskrifuðust úr 8 ára bekk í gær með stæl. Þær hafa fræðst um kvennakraft. Jafnrétti á ávallt stóran sess í öllu starfi innan Hjallastefnunnar, enda ein af grunnstoðum stefnunnar ásamt kærleika og sköpun. Verkefnin sem valin eru í leik og… Continue readingKonur eiga að vera með á myndinni